Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Bankarán og annað sem almenningur virðist ekki taka eftir.

Fyrir nokkrum dögum var sagt frá því að Íslandsbanki ætlaði að greiða inn í ríkissjóð yfir 400,000.000000kr, eða rúma 400 miljarða kr . Þá mætti ætla að landsmenn kættust. Því fór fjarri allir voru svo uppteknir að fylgjast með stjórnarandstöðunni reyna að fá ríkisstjórnina til að bæta hag öryrkja aldraða og Landspítalanns. Skömmu síðar kom sú frétt að 400 miljarðarnir voru ekki á leið í ríkissjóð heldur í vasa kröfuhafa og enginn sagði neitt, kastljós sjónvarpsinns var upptekið í umræðu um flóttafólkið sem sent var úr landi. Öllum virtist vera sama þó allt laust fé Íslandsbankanns rúmir 400 miljarðar kr væri flutt úr bankanum og fjárhirslur skildar eftir tómar og rændar eins og sjá mátti í gamladaga þegar minn aldurshópur ( 1953) fór í þrjú bíó. Við eigum að fagna því að eiga nú rændan og tómann banka sem ríkisstjórnin verðleggur á svimandi upphæðir og telur okkur almúganum trú um að þetta sé góður díll. Seðlabankinn er búinn að opna fyrir þetta fjárstreymi úr landi samkvæmt samkomulagi við kröfuhafa sem þá hlítur að vera í verðmætum gjaldeyrir því varla vilja kröfuhafar fá verðlausar krónur með sér til útlanda. Ríkisstjórnin hlítur að leggja blessun sína yfir þennan gjörning enda valdalaust peð í höndum kröfuhafa og lætur ekki skamma sig fyrir fjáraustur til aldraða öryrkja og sjúkra á spítulum og elliheimilum nei það má ekki eiga sér stað, kröfuhöfum og fjármagnseigendum líkar það ekki,svona lagað gerir maður ekki. Því segir Forsetisráðherra og Fjármálaráðherra NEI OG aftur NEI og ríkisstjórnin öll.


Brotvísun hælisleitanda og ríkisstjórn í höftum erlendra og innlendra afla.

Öllum var brugðið er það frétist af Albanskri fjölskyldu sem var tekin af lögreglu um nótt og flutt úr landi, sennilega of dýr fyrir heilbrigiskerfið þar sem börnin voru með erfiða sjúkdóma. 'A sama tíma eru aldraðir og öryrkjar að reyna að fá kjör sín bætt til samræmis sem gerist hjá öðrum í þjóðfélaginu er hafa fengið kjarabætur og þar að auki afturvirkar. Einnig er Kári Stefánsson hjá 'Islenskrierfargreinigu á sama tíma að fara fram á að Landspítalanum sé veitt það fé sem hann hefur kallað eftir og sárvantar. Þessi mál eru öll sögð stranda á ríkisstjórnini sem hefur ekki skilning á stöðunni og kemur til með að skila verulegum rekstrarafgangi. Skoðum málið nánar er ríkisstjórnin skipuð vondu fólki sem hefur ekki löngun til að styðja við þá sem standa höllum fæti í þjóðfélaginu og heilbrigðiskerfið í heild sinni.?? Mín skoðun er að svo sé ekki. Minnumst þess er Grikkland var í gríðarlegum vanda þá mokaði Alþjóða gjaldeyrissjóðsinns og Þískaland ógrini fé til Grikkja, því fylgdu ströng skilyrði um mikinn niðurskurð í heilbrigðiskerfinu og til velferðarmála. Einnig var þess krafist að efrirlaunaaldur yrði hækkaður upp í 70 ár.Hefur Ríkisstjórni ekki verið að tala fyrir hækkun eftirlaunaaldurs og þá upp í 70 ár??Getur verið að ríkisstjórnin sé enn að glíma við að þóknast Alþjóðagjaldeyrisjóðnum og peningavaldinu og hafi ekki sjálstæðann vilja er kemur að því að stjórna Landinu. Eiga erlenir auðhringar eða jafnvel fjölskylda í Bandaríkjunum Seðlabanka Íslands?? og hanns þáttur sé að halda vöxtum í hæðstum hæðum og verðtryggingu við líði til að geta skilað sem mestum gróða til þessara afla sem aldrei fá nóg? Hvers vegna þarf alltaf að hækka stýrivexti ef horfur í þjóðarbúinu eru ekki eftir væntingum Seðlabankanns og verðbólgan hugsanlega að fara á flug??? Hækun vaxta koma mér sem skuldara ekki til hjálpar né öðrum sem skulda. Sannleikurinn er sá að almenningur í landinu er mergsoginn af þessum öflum sem fara með gróðann úr landi með einum eða öðrum hætti. Við erum þrælar og ríkisstjórnin stendur í þeirri erfiðu stöðu að sveifla þrælasvipunum. Við búum ekki í frjálsu landi og því fyrr sem við förum að opna augunn fyrir staðreyndum, því betra. 


mbl.is Getur ekki snert við málinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband