ER JÓLASVEININN ANTIKRISTUR JÓLANNA?

Viđ ţurfum ađ skilgreina orđiđ antikristur, ţađ er sá sem tekur sér stöđu Krists og fćr hans tilbeiđslu. Ţegar líđa fer ađ jólum fer ađ bera mikiđ á Jóasveininum og jólatrénu. Verslunarmiđstöđvar keppast viđ ţađ erlendis ađ hafa jólasvein á áberandi stađ hampandi börnum og taka niđur óskir ţeirra um jólagjafir sem hann svo lofar ađ koma međ ef börnin verđa ţćg og góđ. Ţetta er sérlega áberandi erlendis en hugsunin er sú sama hér heima. 

Jólin eru sögđ fćđingarhátíđ Jesú Krists frelsara mannanna og jólaljósin eiga ađ minna okkur á ađ Jesú er ljós heimsins; jóh 8:12 Nú talar Jesú aftur til ţeirra og sagđi:,,Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér mun ekki ganga í myrkri heldur hafa ljós lífsins." Tengjum viđ jólaljósin ţessum orđum? 

Tengjum viđ Jólin viđ ţá stćrstu gjöf sem okkur hefur verđ gefin en svo allt of fáir ţiggja? Jóh 5:20 Ţví svo elskađi Guđ heiminn ađ hann GAF son sinn eingetinn, til ţess ađ hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf. Hversu margir muna eftir ţessari gjöf á jólunum?

Okkur er innprentađ í barnćsku ađ Jólasveininn komi međ gjafirnar á jólunum og hann ţví persónugerfingur alls hins góđa og göfuga er tengist jólahátíđinni.

Hugsum okkur ađ viđ séum á gangi í einhverri kringlunni um jólin og sjáum einhvern í gervi Jesú Krists sitja í sćti jólasveinsins međ börn í fanginu, ţeim af okkur sem Jes elskar mest. Matt 19:14. Leyfiđ börnunum ađ koma til mín, varniđ ţeim eigi, ţví slíkra er himnaríki.

Hvernig myndum viđ bregđast viđ slíkri sjón? Mörgum fyndist hún ekki eiga heima í ţessu musteri Mammons.

Leiđum hugan ađ ţví hversu jólin eru komin langt frá Kristi og farin ađ líkjast ţeirri heiđnu hátíđ sem ţau voru, en allt aftur til daga Babýlons og Babelsturnsins hafa veriđ haldin jól međ jólatré, skrauti og gjöfum og á nákvćmlega sama tíma eđa 25. desember sem var fćđingardagur Tammuz öđru nafni sólguđinn Bal sem viđ lesum um í gamla testamentinu.

Höldum ţessi jól til dýrđar Jesú Krists og alveg sérstaklega núna á ţessum tíma ţegar traust á jarđneskan auđ og öryggi hefur beđiđ algjört skipbrot. Munum eftir okkar minnstu brćđrum og systrum á ţessum erfiđu tímum og minnumst orđa Krists í Matt 25:40 Allt sem ţér geriđ einum minna minnstu brćđra, ţađ hafiđ ţiđ gert mér.

Gefum Guđi dýrđina en ekki Jólasveininum og allt sem hann stendur fyrir. Megi ţessi texti úr jólasálminum sem sunginn er á hverjum jólum eiga viđ heimili okkar: Hvert fátćkt hreysi höll nú er ţví Guđ er sjálfur gestur hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jólasveinninn hefur í raun ekkert međ fćđingarhátíđ Krists ađ gera . Ţađ er ekkert minnst á hann í Biblíunni, og hvađ ţá í apókrýfu bókunum . Fólk á ađ horfa á huga og starfandi hönd Krists, og leggja honum liđ um jólin í stađ ţess ađ dćla milljörđum í fánýtar jólagjafir sem gleđja fáa, nema ţá kaupmenn sem spranga  um á sólarströndum ţegar almenningur fćr hinn sjokkerandi jóla-visareikning í febrúarbyrjun . Góđur pistill Jói !

Júrí (IP-tala skráđ) 17.12.2008 kl. 19:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband