Himnaríki

MIG DREIMDI DRAUM ÞAR SEM ÉG SAT Í GLUGGAKISTU STÓRRAR BYGGINGAR OG HORFÐI INN. FYRIR INNAR VORU ÞÚSUNDIR OG AFTUR ÞÚSUNDIR AF PRÚÐBÚNU FÓLKI SEM VAR AÐ TAKA ÞÁTT Í DÍRLEGRI VEISLU. ÞEGAR ÉG SPURÐI HVERJIR ÞETTA VÆRU ÞÁ VAR MÉR SAGT AÐ ÞETTA VÆRU ÞEIR SEM HEFÐU GEFIÐ LÍF SITT FYRIR TRÚ SÍNA Á JESÚ KRISTI. ÉG LEIT Á FÖT MÍN OG SÁ AÐ ÉG VAR Í ÓHREINUM OG SLITNUM FÖTUM OG EKKI EINS OG HIÐ PRÚÐBÚNA FÓLK. NÆST SKYNJA ÉG AÐ FÖT MÍN ERU HVÍT OG SKÍNANDI OG ÉG ER KOMINN INN Í ÞETTA STÓRA HÚS.ÉG MÆTI ÞAR DÓTTUR MINNI OG SPYR HANA , HVAR ERU HIN? OG ÁTTI ÞÁ VIÐ ÞÁ HINA ÚR FJÖLSKYLDUNI, SVARIÐ SEM ÉG FÉKK VAR: ÉG HEF EKKI FUNDIÐ ÞAUG: þARNA HEFÐI ÉG ÁTT AÐ FYLLAST HRIGGÐ OG ÓMÆLDUM SÖKNUÐI EN SLÍKAR TILFYNNINGAR KOMU EKKI UPP Í HUGA MINN SLÍK VAR HAMINGJAN OG VELLIÐANIN Í HIMNARÍKI. ÞARNA VAR GUÐ AÐ SÝNA MÉR AÐ EKKERT NEMA GLEÐI OG VELLÍÐAN ÞRÍFST Á ÞESSUM STAÐ.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband